Episodes
Wednesday Aug 25, 2021
Tromp fjölskyldan
Wednesday Aug 25, 2021
Wednesday Aug 25, 2021
Við köfum ofan í eitt undarlegasta og dularfyllsta mál Ástralíu, þegar Tromp fjölskyldan hvarf skyndilega árið 2016. Þessi fimm manna fjölskylda skildi eftir sig vegabréf, ökuskírteini, kreditkort, farsíma og allar persónulegar eigur, og hélt af stað í nokkurra kílómetra ferðalag.
Version: 20241125